Greinar / Táknmyndir

1 pre-out er sú tala hversu margir RCA útgangar eru á tækinu. Þú getur notað það til að keyra auka bassakeilu / hátalara með alpine magnara.
2 pre-out er sú tala hversu margir RCA útgangar eru á tækinu. Þú getur notað það til að keyra auka bassakeilu / hátalara með tvemur alpine mögnurum eða margrása magnara.
2 pre-out er sú tala hversu margir RCA útgangar eru á tækinu. Þú getur notað það til að keyra auka bassakeilu / hátalara með þremur alpine mögnurum eða margrása magnara.
Bíltæki með Dual in fídus geta notað þeirra innri magnara einnig þegar notast er við tónjafnara eins og PXA-H510. Í þessum stillingum getur þú notað innbygða magnarann fyrir effecta og miðju hátalara..
4-Volt Pre-out er mjög gott fyrir Stóra CD-Tuner og Tónjafnara. Þessi rosalega háa voltatala á RCA útganginum kemur í veg fyrir skurðninga, alternator hljóð og önnur truflandi hljóð á leið sinni til magnarans.
SBS-0515 er keyrður af Hátíðna síuðum 35 Watta magnara. Nægur kraftur fyrir endurskapandi raddir og mið rása effecta.
Þetta eru 35 Wött á allar 4 rásirnar af t.d. CVA-1000R sem er nóg til að keyra mjög næma Alpine SPS seríuna eða t.d. Upprunalegu hátalarana, en fyrir meiri kraft þyrfti að nota Pre-out til að keyra annann magnara - saman með SPR-hátölurum..
40 Wöttin á allar 4 rásirnar á bíltækinu eru nóg til að keyra mjög næma Alpine SPS-seríu eða Upprunalegu hátalarana, en fyrir meiri kraft þyrfti að nota Pre-out til að keyra annann magnara - saman með SPR-Hátölurum
44 Wött á 4 rásir á t.d. CTM-1503R eða öðrum bíltækjum er nægur kraftur til að keyra Alpine SPR-Seríuna. Ef það er ekki nóg getur þú notað Pre-out til að keyra annann magnara - saman með SPR-Hátölurum - eða bara bassakeilu..
55 Wött á 4 rásir á t.d. CTA-1505R eru fengin fram með sama hætti og utanáliggjandi magnara - Þetta hentar mjög vel til keyrslu á SPR-Hátölurum - Eða jafnvel Pre-Out fyrir Bassakeilu..
CDA-7865R tækið er heimsins fyrsta bíltækið sem bíður uppá 60 Wött á 4 rásir. Þangað til núna, svo mikill kraftur bjó til ótæk skruðningshljóð, en nýja Alpine tæknin hefur gert það kleift að bjóða uppá kraftmikinn útgang með mjög góðum hljóðgæðum. Aðeins fyrir Bassakeilu þyrftir þú RCA tengdann magnara..
Mjög árangursríkt DAC sem kemur í veg fyrir núll-kross afmyndun og aflar frábærrar S/N hlutföll og dynamics sviðs. Þetta hefur verið notað í 5959 og nú aftur í PXA-H600..
Eins og önnur eins bita DAC, þá er hreinsar þetta DAC öll núll-kross afmyndun og bætir hreinleika, ólíkt öðrum. Það notar sjálfstæða raftengingu sem gerir það mjög nothæft fyrir bílagræjur, og bætir enn-fremur bassa og betri víðáttu..
CD Skutlu Stjórn. Bíltæki með CD Shuttle Control gefur þér auðvelda yfirsýn yfir fídusana á CD Shuttle sem er sett á fjarlægan stað..
Ai-NET kerfið tengist hágæða hluti í gegnum háhraða braut, sem aftur bíður uppá betri hljóð gæði og þægindarstjórnun, plús auðveldari kerfisuppfærslu..
BBE er háþróuð tækni sem býr til raunverulega hljóð fleti með hárnákvámu hljóði sem er ótrúlega laust við truflanir..
Ef texti hefur verið þjappaður á Disk, getur þessi búnaður lesið og sýnt upplýsingarar, svo sem flytjanda og lag..
Magnari með tónjafnara fídus gerir þér kleift að klippa tíðnina til áður en þeir fara til hátalaranna. Þeir geta verið notaðir til að sía út djúpa bassa tóna frá hurða hátölurum eða takmarka Bassakeiluna á 50-150Hertz.
Magnari með sjálfstæðan tónjafnara gerir þér kleift að klippa tíðnina til áður en þeir fara til hátalaranna á hverri rás fyrir sig. Þeir geta verið notaðir til að virkja 2-Way hátalara kerfi án utanáliggjandi tónjafnara..
DC-DC tæknin er notuð í öllum Mögnurum fyrir utan SBS-0515. Þessi tækni breitir 12 Voltum úr bílnum í hærri volt til að tryggja kraft útgang allt upp að 1500 Wöttum..
Alpine’s einangraða stafræna hreinhljóma bætinga, greinir og sýnir betur tærari hljóm parta af tónlistinni fyrir aukinn bassa, betri yfirsýn og mjög greinilega hreyfingu (titring)..
Dolby B-típu skruðningshljóða minnkun var þróuð árið 1968 eftir Dolby Laboratories útaf hæg-hraða hljóðritunar sniði, eins og venjulegri kasettu..
Tilkynnt almenningi fyrst árið 1980, Dolby C-type nær 20dB af skruðningshljóðum yfir um 1000Hz. Auka fídusar voru þeir að ná fram betri gæðum á hæghraða kasettu spólum..